Sérsmíði plastíhluta

Gatagúmí og fyrirbönd

Bergplast framleiðir og tekur að sér framleiðslu á íhlutum fyrir margskonar iðnað á Íslandi. Fyrirtækið veitir ráðgjöf við hönnun og vöruþróun, allt frá hugmynd að fullunninni vöru.

Dæmi um sérsmíði plastíhluta:

  • Gatagúmmí
  • Lyklar fyrir gervifætur
  • Fyrirbönd
  • Kassastoðir