Vörur fyrir rafmagns- og byggingaiðnaður

Myndir af vörum fyrir rafmagns- og byggingaiðnað

Bergplast framleiðir margskonar vörur fyrir rafmagns- og byggingaiðnaðinn. Fyrirtækið veitir ráðgjöf við hönnun og vöruþróun, allt frá hugmynd að fullunninni vöru.

Dæmi um vörur fyrir rafmagns- og byggingaiðnaðinn:

  • 6-víratengi
  • Rofa- og loftdósalok
  • Glerundirlegg
  • Röraklemmur
  • Loftunartappar
  • Fötur

Vörulisti - Rafmagns- og byggingaiðnaður - PDF