Bergplast sérhæfir sig í sprautusteypun og hitaformun plastdósa og umbúða. Boðið er upp á breytt vöruúrval sem hentar öllum helstu atvinnugreinum matvælaiðnaðar. Meðal viðskiptavina okkar eru öll helstu fyrirtæki í matvælaiðnaði á Íslandi. Jafnframt því að hafa staðlað vöruúrval bjóðum við umbúðalausnir aðlagaðar að þörfum viðskiptavina.